Tónlistarmađur deyr
21.3.2014 | 19:36
Ţegar Nirvana spiluđa Bowie-lagiđ The Man Who Sold the World 18. nóvember 1993 í MTV Unplugged-ţćttinum, söng Kurt Cobain, I must have died alone, a long, long time ago. Ţarna breytir hann upprunalega textanum. Bowie söng, We must have died alone, a long, long time ago. Í sama ţćtti tóku Nirvana lagiđ Jesus Doesnt Want Me for a Sunbeam. Lík Cobains fannst 8. apríl 1994.
![]() |
Áđur óbirtar myndir af líki Cobains |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Dópisti dreyr.
Haukur K (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 21:27
Eitt sinn skal hver mađur deyja, hvort sem hann er í dópi eđa ekki.
Wilhelm Emilsson, 26.3.2014 kl. 22:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.