DNA
25.3.2014 | 22:50
Ţađ er ekkert ljótt sem Guđ hefur skapađ, sagđi amma mín, ţegar hún heyrđi fólk segja ađ hinn eđa ţessi vćri ljótur. Um menn sem voru kannski ekki snoppufríđir sagđi hún ađ ţeir vćru gróflega myndarlegir".
En er hćgt ađ deila viđ DNA? Ég hef ađeins meiri trú á vísindamönnum en reiđum lesendum Morgunblađsins. En kannski er ég bara ljótur og leiđinlegur
![]() |
Lesandi hrekur rannsókn um ófríđ börn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Wilhelm!
Fyrsta Mósebók, 1:27.
Ađ ţessu virtu virđist ţú mega vel viđ una, - og Guđ líka!
Húsari. (IP-tala skráđ) 26.3.2014 kl. 03:59
En fallegu börnin drepast svo rosalega fljótt, ţađ kemur fram í rannsókninni. Og síđan gleymist ađ geta ţess ađ ljótu börnin sem eiga öldruđu feđurnar, verđa mjög fríđ á fullorđinsaldri.
jón (IP-tala skráđ) 26.3.2014 kl. 10:13
Takk fyrir ţessar frómu og frumlegu athugasemdir.
Wilhelm Emilsson, 26.3.2014 kl. 16:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.