DNA
25.3.2014 | 22:50
Það er ekkert ljótt sem Guð hefur skapað, sagði amma mín, þegar hún heyrði fólk segja að hinn eða þessi væri ljótur. Um menn sem voru kannski ekki snoppufríðir sagði hún að þeir væru gróflega myndarlegir".
En er hægt að deila við DNA? Ég hef aðeins meiri trú á vísindamönnum en reiðum lesendum Morgunblaðsins. En kannski er ég bara ljótur og leiðinlegur
Lesandi hrekur rannsókn um ófríð börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Wilhelm!
Fyrsta Mósebók, 1:27.
Að þessu virtu virðist þú mega vel við una, - og Guð líka!
Húsari. (IP-tala skráð) 26.3.2014 kl. 03:59
En fallegu börnin drepast svo rosalega fljótt, það kemur fram í rannsókninni. Og síðan gleymist að geta þess að ljótu börnin sem eiga öldruðu feðurnar, verða mjög fríð á fullorðinsaldri.
jón (IP-tala skráð) 26.3.2014 kl. 10:13
Takk fyrir þessar frómu og frumlegu athugasemdir.
Wilhelm Emilsson, 26.3.2014 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.