Ekkert nýtt hjá Sigmundi
2.4.2014 | 16:59
Fólk ćtti ađ vera orđiđ nokkuđ vant ţví hvernig Sigmundur Davíđ svarar. Eitt lítiđ dćmi. Í greininni stendur: Ţá sagđi hann ekkert nýtt í yfirlýsingum Obama í ţeim efnum heldur ađeins endurtekningu frá árinu 2011. Engar verulegar breytingar hafi orđiđ á samskiptum ríkjanna síđan." Ţađ ađ engar verulegar breytingar" hafi orđiđ eftir 2011, ţýđir ekki ađ ţađ geti ekki orđiđ breytingar. Ţannig ađ ţetta stenst enga skođun.
Sama hvađ fólki finnst um hvalveiđar og Bandaríkin ţá er ţetta bara lítiđ dćmi um hve málflutningur Sigmundar Davíđs er byggđur á veikum grunni. Sigmundur Davíđ virđist halda ađ međ ţví ađ nota Ţetta reddast"-lógík og svara gagnrýni međ Ekki ţessi leiđindi"-útúrsnúningum nái hann ađ halda völdum. Nú er ađ sjá hvort ţessi gömlu trix virka enn.
Sigmundur: Ekkert nýtt hjá Obama | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.