Frumbyggjarnir
7.4.2014 | 17:31
Sigmundur Davíđ skilur ekki alveg hvers vegna Íslendingar eru ekki skilgreindir sem frumbyggjar--enda Íslendingar einhverra hluta vegna ekki taldir frumbyggjar," skrifar hann.
Skilgreinum okkur bara sem frumbyggja, ţegar ţađ hentar, og máliđ er leyst.
Sigmundur er alltof hógvćr. Veit hann ekki ađ sókn er besta vörnin? Hann ćtti ađ segja Bandaríkjamönnum ađ ţeir ćttu nú bara ađ hafa sig hćga. Okkur mađur, Leifur Eiríksson, fann Ameríku og viđ eigum tilkall til alls ţess landsvćđis. Ţar sem viđ erum frumbyggjar ţurfum viđ ekkert ađ hlusta á ţađ ađ ţar voru ađrir frumbyggjar fyrir. Viđ látum sko engan segja okkur fyrir verkum. Viđ tókum til dćmis landiđ af írsku munkunum sem voru ađ ţvćlast á Íslandi áđur en viđ mćttum á svćđiđ . . . Ó, erum viđ ţá ekki frumbyggjar Íslands? Ć, ţar fór í verra! . . . En, nei, frumbyggjar" er nefnilega mjög teygjanlegt hugtak. Samt voru írsku munkarnir ekki alvöru frumbyggjar. En viđ erum sko alvöru frumbyggjar!
. . . Í alvöru.

![]() |
Afstađan rćđst ekki af umvöndunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já. Haha. Svo sé eg ađ sumir eru ađ hrósa ţessum pistli forsćtisráđherra á netinu. Hrósa yfirgengilega vitlausum og fáfróđum pistli. Hann veit augljóslega ekki neitt um hvađ hann er ađ tala efnislega.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.4.2014 kl. 18:14
Takk fyrir innlitiđ, Ómar Bjarki. Já, ólíklegasta fólk lýsti yfir hrifningu sinni á grein Sigmundar Davíđs.
Wilhelm Emilsson, 8.4.2014 kl. 03:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.