Seltjarnarnesiđ II?

Gaman vćri ađ vita hvernig Ţórbergur Ţórđarson myndi yrkja um Seltjarnarnesiđ í dag. Orginalinn er svona, eins og margir vita: 
 
Seltjarnarnesiđ

Seltjarnarnesiđ er lítiđ og lágt. 
Lifa ţar fáir og hugsa smátt. 
Aldrei líta ţeir sumar né sól. 
Sál ţeirra’ er blind einsog klerkur á stól. 

Konurnar skvetta úr koppum á tún. 
Karlarnir vinda segl viđ hún. 
Draga ţeir marhnút í drenginn sinn. 
Duus kaupir af ţeim málfiskinn. 

Kofarnir ramba ţar einn og einn. 
Ósköp leiđist mér ţá ađ sjá. 
Prestkona fćddist í holtinu hér. 
Hún giftist manni, sem hlćr ađ mér. 

Já, Seltjarnarnesiđ er lítiđ og lágt. 
Lifa ţar fáir og hugsa smátt. 
Á kvöldin heyrast ţar kynjahljóđ. 
Komiđ ţér sćlar, jómfrú góđ!
 
Ţórbergur
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

mbl.is Ólafur Ragnar: Stórar stćrđir ekki allaf bestar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Seltirningar hafa nú líka notiđ góđs af Reykjavík, heitt vatn, sundlaugar, almenningssamgöngur svo eitthvađ sé nefnt.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 9.4.2014 kl. 21:10

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Ţorsteinn.

Wilhelm Emilsson, 10.4.2014 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband