2 blogg um fréttina
6.5.2014 | 22:34
Eitt blogg við fréttina og það er eftir Pál sjálfan. Ég varð að bæti við öðru bloggi. Annars er tilfallandi athugasemd Páls of einmanaleg. Páll er ekki einn í heiminum.
Páll sýknaður í meiðyrðamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Haf þökk fyrir hugulsemina kæri Wilhelm, í garð hins mikilvirka og gagnorða Páls.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.5.2014 kl. 04:54
Takk fyrir að líta við, kæri predikari.
Ég reyni að vera hugulsamur, en áskil mér rétt til að gagnrýna Pál, því ég er oftast ósammála honum, og aðra :) Málfrelsi er ómetanlegt, en það er vandmeðfarið. Það sem Bjarni Benediktsson sagði í den í Einræðum Starkaðar mun alltaf eiga við:
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast
við biturt andsvar, gefið án saka
Hve iðrar margt líf eitt augnakast
sem aldrei verður tekið til baka.
Ég vona að Páll, og við öll, höfum þetta hugfast.
Wilhelm Emilsson, 7.5.2014 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.