Erfðafræði
12.5.2014 | 04:42
Í yfirlýsingunni frá vísindamönnunum sem gagnrýna gagnrýni siðfræðinganna og annarra fræðimanna stendur:
Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að þetta samstarf vísindamanna ÍE og annarra í íslensku vísindasamfélagi hefur gert það að verkum að Ísland leiðir nú heiminn á flestum sviðum mannerfðafræði.
Gaman væri að fá heimild fyrir þessari staðhæfingu.
Gagnrýni siðfræðinga vekur furðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.