Morð
27.5.2014 | 21:17
Þegar hið viðurstyggilega orð heiðursmorð" er notað í frétt finnst mér að það sé lágmark að það sé sett í gæsalappir í hvert sinn sem það er notað. Í grein í The Guardian um þetta mál kemur fram að konan, Farzana Parveen, sem var myrt var ólétt. Hún var 25 ára gömul. Faðir hennar sagði: Ég drap dóttur mína vegna þess að hún móðgaði fjölskylduna með því að giftast manni án okkar samþykkis og ég sé ekki eftir neinu."
Heimild: http://www.theguardian.com/world/2014/may/27/pregnant-pakistani-woman-stoned-to-death
Grýtt til dauða af eigin fjölskyldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á hvaða blaðsíðu í Kóraninum stendur þessi regla ,að myrða sitt eigið barn. Hryllilegt.
Númi (IP-tala skráð) 27.5.2014 kl. 22:32
Takk fyrir innlitið, Númi.
Wilhelm Emilsson, 6.6.2014 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.