Kyn, aldur og kosningaréttur

Votes for Women

Fyrirvari um kosningaaldur kvenna er ekki einstakur á alþjóðavísu. Á Bretlandi fengu konur kosningarrétt 1918, en einungis  konur sem voru 30 ára og eldri og uppfylltu skilyrði um eignir. Á sama tíma fengu allir karlmenn sem voru 21 og eldri kosningarétt og skilyrðum um eignir var aflétt fyrir þá. Karlmenn sem voru í hernum gátu kosið ef þeir voru 19 ára og eldri. 

Heimild: http://www.parliament.uk/about/living-heritage/transformingsociety/electionsvoting/womenvote/

overview/thevote/ 


mbl.is Karlarnir voru hræddir við konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Draumastaða kvenna á þeim tíma hlýtur að hafa verið sú að verða ekkjur eldri stóreignamanna - um þrítugt.   Í dag skiptir aldur kvennanna ekki máli...

Kolbrún Hilmars, 19.6.2014 kl. 18:59

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Kolbrún. Góður punktur :)

Árið 1928 gátu allar konur yfir 21 kosið og hætt við skilyrði um eignir á Bretlandi. Árið 1969 var kosningaraldur lækkaður í 18. Nú er verið að ræða um að lækka hann niður í 16 ár.

Wilhelm Emilsson, 19.6.2014 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband