Strangur skóli
13.7.2014 | 05:02
Samkvæmt guðspjöllunum breytti Jesús vatni í vín, reisti menn frá dauðum og gerði ýmislegt fleira sem margir myndu kalla galdra, og hann var með sítt hár og skegg, eða alla vega er hann þannig á Bíblíumyndum. Samkvæmt þessu hefði hann ekki komist inn þennan stranga háskóla í Flórída. Kannski er skólinn rekinn af faríseum.
![]() |
Strangasti háskóli í heimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.