Aldrei fór ég austur
17.7.2014 | 19:42
Ég hef aldrei orđiđ svo frćgur ađ koma til Austurlands. Ţađ nćsta sem ég hef komist ţví er ađ sjá Andra á flandri ferđast um svćđiđ. Kannski á ég ţađ eftir.
Sumir fara aldrei austur. Sumir fara aldrei suđur.
Nú er ég kominn á planiđ
og ég pćli ekki neitt.
Ég pćkla mínar tunnur.
Fyrir ţađ ég fć víst greitt.
Mér finnst alltaf flott hvernig Bubbi syngur ţetta vers.
![]() |
Glampandi sól fyrir austan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.