Neil Young, "On the Beach"

Þetta er annar skilnaður Neil Youngs. Hann er skilnaðarbarn og skilnaður, upphaf og endalok vináttu og sambanda, hafa alltaf verið þemu í textum hans.

Lagið "Don't Be Denied" byrjar til dæmis svona:

When I was a young boy,

My Mama said to me,

"Your Daddy's leaving home today.

I think he's going to stay."

We packed up all our bags

And drove out to Winnipeg.

Hér kemur lagið "On the Beach", eitt besta tilvistarkreppulag Youngs. Graham Nash leikur sérleg vel á Wurlitzer píanó, sóló Youngs er fallega brothætt, allt virkar. Platan seldist illa, en Young kærði sig kollóttan um það.

All my pictures are falling

From the wall where I placed them yesterday

The world is turning

I hope it don't away

. . .

Though my problems are meaningless

That don't make them go away

 

 


mbl.is Skilja eftir 36 ára hjónaband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband