Ást og athygli

Ha ha! Þetta er augljós leið til að vekja athygli á bókinni. Og allt í lagi með það svo sem. Skemmtikraftar verða að vera í sviðsljósinu. Annars gleymast þeir.

Courtney Love hefur róast svolítið frá því í gamla daga. Hún sagði nýlega: „I'm going to be fifty. I don't have time for the nonsense." Mikið til í þessu, sérstaklega fyrir þá sem eru á svipuðum aldri. Ég mæli með myndinni Still Crazy, um endurkomu hljómsveitar. Bill Nighy leikur söngvarann. Henn stendur fyrir framan spegil og hrópar í örvæntingu: "I'm not fifty! I'm not fifty!" Mér fannst þetta voða fyndið, sérstaklega vegna þess að ég trúði því varla að ég myndi einhvern timann verða fimmtugur. Ég á eitt ár eftir.

Ég fylgdist ekki vel með hljómsveit Courtney Love, Hole, en mér fannst lagið "Violet" ágætt, sérstaklega kórusinn.

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Ævisagan er „hörmung “
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband