Af hverju?
12.9.2014 | 05:57
Lán er lán. Maður þarf að borga lán sem maður tekur.
Svo fellur námslánið ekkert niður. Það verða bara einhverjir aðrir sem þurfa að borga það. Er það sanngjarnt?
![]() |
Námslán falli niður við 67 ára aldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.