Flugleiđindi

Ţađ er einfalt ađ gera flug ţćgilegra: hafa ađeins lengra milli sćtanna.

Flug

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Farţegahjálmur ţađ sem koma skal?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Já, og til ţess ţarf ađ borga ađeins meira. Til í ţađ?

Hvumpinn, 14.9.2014 kl. 09:55

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hć, Hvumpinn.

Mér finnst mađur borgi alveg nóg fyrir flugmiđa. En ég vćri hugsanlega til í ađ borga ađeins meira fyrir meira pláss milli sćtanna.

En ţađ sem ég meinti var ađ ef flugfélögum er virkilega umhugađ um ţćgindi viđskiptavinnanna vćri einföld leiđ til ţess. Ég myndi frekar fljúga međ flugfélagi sem hefđi ađeins lengra milli sćtanna. Ţađ ţarf ekkert endilega ađ kosta meira. Félag sem býđur betri ţjónustu en samkeppnisađilinn getur grćtt meira, ţví fólk verslar frekar viđ hann. Sem neytandi vildi ég frekar ađeins meira pláss en einhvern farţegahjálm. Og auđvitađ kostar ađ ţróa hann og ţađ er nokkuđ víst ađ ţađ bćtist annađ hvort viđ verđ miđans eđa menn ţurfa ađ borga fyrir hjálminn.

Wilhelm Emilsson, 15.9.2014 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband