Flugleiðindi
14.9.2014 | 06:31
Það er einfalt að gera flug þægilegra: hafa aðeins lengra milli sætanna.
Farþegahjálmur það sem koma skal? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2014 | 06:31
Það er einfalt að gera flug þægilegra: hafa aðeins lengra milli sætanna.
Farþegahjálmur það sem koma skal? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, og til þess þarf að borga aðeins meira. Til í það?
Hvumpinn, 14.9.2014 kl. 09:55
Hæ, Hvumpinn.
Mér finnst maður borgi alveg nóg fyrir flugmiða. En ég væri hugsanlega til í að borga aðeins meira fyrir meira pláss milli sætanna.
En það sem ég meinti var að ef flugfélögum er virkilega umhugað um þægindi viðskiptavinnanna væri einföld leið til þess. Ég myndi frekar fljúga með flugfélagi sem hefði aðeins lengra milli sætanna. Það þarf ekkert endilega að kosta meira. Félag sem býður betri þjónustu en samkeppnisaðilinn getur grætt meira, því fólk verslar frekar við hann. Sem neytandi vildi ég frekar aðeins meira pláss en einhvern farþegahjálm. Og auðvitað kostar að þróa hann og það er nokkuð víst að það bætist annað hvort við verð miðans eða menn þurfa að borga fyrir hjálminn.
Wilhelm Emilsson, 15.9.2014 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.