Spá
15.9.2014 | 06:25
Ég er enginn spámaður, en spái því samt að Skotar velji ekki sjálfstæði. Hér kemur skosk lútutónlist.
Skotar vilja flengja elítuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.9.2014 | 06:25
Ég er enginn spámaður, en spái því samt að Skotar velji ekki sjálfstæði. Hér kemur skosk lútutónlist.
Skotar vilja flengja elítuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég spái því að Englendingar verði flengdir af skozkum kjósendum þ. 18. september.
Að blanda konungsfjölskyldunni inn í sjálfstæðisbaráttuna voru mistök af sambandssinnum, því að það minnir Skota á að þeir eru að borga undir þessar greindarskertu liðleskjur.
Áfram Skotland!
Pétur D. (IP-tala skráð) 15.9.2014 kl. 10:58
Takk fyrir að spá, Pétur!
Wilhelm Emilsson, 16.9.2014 kl. 03:02
Því miður fyrir sanna Skota rættist ekki spá mín.
Pétur D. (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 16:57
You win some, you lose some, Pétur :)
Wilhelm Emilsson, 19.9.2014 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.