Sannur Skoti
18.9.2014 | 06:54
Sir Sean Connery vill að Skotland verði sjálfstætt, en eins og sannur Skoti býr hann ekki á Bretlandi til að spara að borga skatt. Hann býr á Bahamaeyjum. Connery hefur ekki mætt til að styðja málstað skoskra sjálfsstæðissinna. Hann getur bara verið á Skotland í ákveðið marga daga og bróðir hans segir að hann vilji nota þá daga sparlega.
Kjörstaðir opnir í Skotlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.