Káta ekkjan
28.9.2014 | 23:56
Nei, sko. Kannski verđur Sjálfstćđisflokkurinn Káta ekkjan. Ţađ er kannski hćgt ađ setja hina góđkunnu óperettu um kátu ekkjuna upp aftur međ örlitlum breytingum. Fréttatilkynninging gćti hljómađ einhvern veginn svona:
Káta, sjálfstćđa ekkjan verđur frumsýnd í Reykjavík áriđ 2015. Sögusviđ óperettunnar er Reykjavík 2008. Káta ekkjan, Sjalla, sem er vellauđug, er komin til borgarinnar frá Vestmannaeyjum. Í Reykjavík hittir hún Friedman greifa sem er gamall kćrasti og kveikja endurfundir ţeirra kenndir í brjóstum beggja. Óperettan fjallar um viđskipta- og ástarbrall af ýmsu tagi og tilraunir til ađ forđa Íslandi frá gjaldţroti međ ţví ađ finna réttan eiginmann handa ekkjunni ríku. Sagan er sett fram á leiftrandi hátt međ leikandi léttri can can-, valsa-, vínar- og hnakkatónlist.
Flokkurinn eins og syrgjandi ekkja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll.
Mér sýnist Elliđi hafa áhuga á ađ setjast á ţing og gerast ráđherra. Ţađ er svosem ágćtt ţví Bjarni blessađur er alveg vonlaus.
Annars er merkilegt ađ heyra Elliđa tala um fjárlög kennd viđ frjálshyggju. Hann sýnir vel ađ hann skilur ekki ţađ hugtak - frekar en margir ađrir stjórnmálamenn. Ef fjárlög vćru í anda frjálshyggju vćri skoriđ niđur í ríkisrekstrinum um 20-25% á ári nćstu 4-5 árin og reglum fćkkađ verulega ásamt ţví ađ einkavćđa sem flest.
Ţađ verđur hins vegar ekki gert, hvort sem Elliđi verđur ráđherra eđa ekki :-(
Helgi (IP-tala skráđ) 29.9.2014 kl. 04:39
Takk fyrir ađ líta viđ, Helgi. Ég held ađ ţađ sé mikiđ til í ţví hjá ţér ađ Elliđa langi á ţing.
Wilhelm Emilsson, 29.9.2014 kl. 05:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.