Vinsældir og áhrif
5.10.2014 | 23:10
Jennifer Williams skrifar í greininni í New Republic:
I also speak Arabic and hold a Masters degree in International Security with a focus on terrorism and the Middle East. Several years ago, I realized that although I had long studied, analyzed, and written about Islamic political theory and how jihadist ideologues like Osama bin Laden use the Quran to justify their heinous acts of violence, I had never actually read the Quran. So I read itand what I found in its pages changed my life. I found answers to questions about faith and belief and morality that had been plaguing me since my youth. I found the connection to God I thought I had lost. And three years ago, I converted to Islam.
Vinsæl á meðal ISIS-liða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll.
Íslamskir textar skiptast í kóraninn, hadith og sira. Með því að lesa kóraninn fær maður afar takmarkaða innsýn í íslam. Þeir sem reyna að bera kóraninn og biblíuna saman sýna verulega vanþekkingu á efninu.
Ég tek undir orð þín, það er svolítið merkilegt að geta útskrifast með próf í nokkru sem tengist Mið-Austurlöndum og íslam án þess að kynna sér almennilega íslamska texta.
Það er ennfremur staðreynd að nokkuð af fólki á Vesturlöndum tekur íslamska trú en gengur síðan af henni þegar það áttar sig betur á því hvað felst í því að vera múslimi. Vill þessi ágæta kona deila eiginmanni sínum með öðrum konum? Veit þessi kona að hún þarf að hylja sig?
Þessi ágæta kona virðist vera afskaplega illa að sér. Kannski hefur hún mikla athyglisþörf?
Valli (IP-tala skráð) 6.10.2014 kl. 12:50
Takk fyrir innleggið, Valli. Finnst þér að allur samanburður á Kóraninum og Bíblíunni sé marklaus?
Wilhelm Emilsson, 7.10.2014 kl. 00:59
Kanski fer hún að glugga í Biblíuna líka og hvað ætli gerist þá. Vonandi lætur hún samt eiga sig að lesa Das Kapital eða Mein kampf ;-)
Sigurður Pétur Jónsson (IP-tala skráð) 7.10.2014 kl. 07:08
Takk fyrir innlitið, Pétur. Þessi kona var baptisti, Southern Baptist, áður fyrr að eigin sögn.
Já, það getur verið stórhættulegt að lesa bækur. Að lesa Lísu langsokk og Tinna í Kongó getur til dæmis gert mann að rasista vilja sumir meina :)
Wilhelm Emilsson, 8.10.2014 kl. 03:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.