Endalok afslappađa riddarans
20.10.2014 | 03:59
Í lokaatriđi myndarinnar lendir lendir náunginn sem Peter Fonda leikur, Wyatt/Captain America, ekki í árekstri. Hillbillíar skjóta í bensíntankinn á mótórhjólinu hans. Hann fellur af hjólinu og liggur hreyfingarlaus viđ vegakantinn og hjóliđ er alelda. Sömu hillbíllíar voru nýbúnir ađ skjóta vin hans, Billy, sem Dennis Hopper leikur.
![]() |
Seldist fyrir 162 milljónir króna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Wilhelm.
Jafnvel léttvopnađir riddarar Ungaralands (Ungverjalands)
og stuđningsmenn Franz Jósefs I, konungs Ungara og
keisara Austurríkis, mega hafa sig alla viđ á
ţessum síđustu tímum!
Riddarar heyra sögunni til og má ţađ glöggt sjá í
Lilyhammer II ţar sem einhver löggiltur auminginn
verđur fyrir ţví ađ kveikt er í rafmagnsvespu og ţar sem hún
stendur í ljósum logum og fátt eftir af henni eftir sprenginguna
og tekur hann svo til orđa ađ hljóti ađ hafa kviknađ í
benzíntanki!!
Húsari. (IP-tala skráđ) 20.10.2014 kl. 09:48
Heh heh. Takk fyrir innlitiđ, Húsari.
Wilhelm Emilsson, 20.10.2014 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.