Einföld lausn
20.10.2014 | 22:29
Það er einföld lausn á þessu. Að hætta bara á Facebook.
![]() |
Breyta nöfnum fólks á Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2014 | 22:29
Það er einföld lausn á þessu. Að hætta bara á Facebook.
![]() |
Breyta nöfnum fólks á Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það var nú bara það sem ég gerði. Ég hélt í upphafi að ég væri með "mína" síðu á "Andskinnu", en mér var farið að ofbjóða að sjá allt það "rusl, skammir og ógeð", sem var hrúgað inn á þessa síðu úr öllum áttum, - síðu sem ég hafði haldið að væri "mín síða".
Svo ég sá ekki önnur ráð betri en það, að einfaldlega losa mig út af þessari Fésbók. Ég held að hver einasti maður, sem enn er á síðum þessarar Fésbókar, ætti að gera hið sama og skrá sig út af þessari Fésbók.
Tryggvi Helgason, 21.10.2014 kl. 15:30
Takk fyrir athugasemdina, Tryggvi. Það góða við Facebook var að tengjast aftur gömlum vinum og kunningjum, en fyrir mig allavegana var of margt sem var ekkert sniðugt, þannig að ég hætti eins og þú gerðir.
Wilhelm Emilsson, 21.10.2014 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.