Vísindi og trú
29.10.2014 | 14:58
Áriđ 1600 lét rómverski rannsóknarrétturinn brenna ítalska stjörnufrćđinginn, prestinn og heimspekinginn Giordano Bruno á báli fyrir trúvillu. Núna reynir kaţólska kirkjan ađ tvinna saman vísindi og trú.
Páfinn segir: Ţegar viđ lesum um sköpunina í Mósebók, eigum viđ ţađ á hćttu ađ ímynda okkur Guđ sem töframann međ töfrasprota sem getur gert hvađ sem er. En ţannig er ţađ ekki." Sem sagt, samkvćmt páfanum er Guđ ekki almáttugur. Samkvćmt kenningunum kaţólsku kirkjunnar er páfinn hins vegar óskeikull.
Mikli hvellur verk Guđs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Wilhelm.
Held ađ fréttin geymi skođanir páfa
fyrst og fremst en hafi ekkert ađ gera međ
opinbera afstöđu kaţólsku kirkjunnar
til ţessa efnis.
Hvet ţig miklu frekar ađ lesa um Franz I konung Ungara
og keisara Austurríkis en páfa ţennan!
Húsari. (IP-tala skráđ) 29.10.2014 kl. 18:04
Takk fyrir ađ líta viđ, Húsari.
Wilhelm Emilsson, 30.10.2014 kl. 19:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.