Vísindi og trú

Árið 1600 lét rómverski rannsóknarrétturinn brenna ítalska stjörnufræðinginn, prestinn og heimspekinginn Giordano Bruno á báli fyrir trúvillu. Núna reynir kaþólska kirkjan að tvinna saman vísindi og trú.

Páfinn segir: „Þegar við lesum um sköpunina í Mósebók, eigum við það á hættu að ímynda okkur Guð sem töframann með töfrasprota sem getur gert hvað sem er. En þannig er það ekki." Sem sagt, samkvæmt páfanum er Guð ekki almáttugur. Samkvæmt kenningunum kaþólsku kirkjunnar er páfinn hins vegar óskeikull. 


mbl.is Mikli hvellur verk Guðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Wilhelm.

Held að fréttin geymi skoðanir páfa
fyrst og fremst en hafi ekkert að gera með
opinbera afstöðu kaþólsku kirkjunnar
til þessa efnis.

Hvet þig miklu frekar að lesa um Franz I konung Ungara
og keisara Austurríkis en páfa þennan!

Húsari. (IP-tala skráð) 29.10.2014 kl. 18:04

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Húsari.

Wilhelm Emilsson, 30.10.2014 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband