Hjálpum ţeim
6.11.2014 | 18:46
Ég legg til ađ Framsóknarflokkurinn verđi gerđur ađ sameign ţjóđarinnar og friđađur. Annars á hann ţađ á hćttu ađ tortíma sjálfum sér. Flokkurinn hefur of mikiđ menningarsögulegt gildi til ađ viđ getum horft upp á ađ ţađ gerist.
![]() |
Alţingi taki yfir Vatnsmýrina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.