Guð og Mammon

Guð og MammonKaþólska kirkjan getur kannski byrjað aftur á því að selja syndaaflausnir til að redda fjármálunum.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að lesa um Vatíkanið og bankahneyksli er hér gömul frétt úr Washington Post.

http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2006/02/21/AR2006022101814.html


mbl.is Fundu falda milljarða í Vatíkaninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Að gagnrýna Vatíkanið er ávísun á bannfæringu og vítisvist að sögn umboðsaðila þess hérlendum. En það tekur blessunarlega enginn mark á honum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.12.2014 kl. 08:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Axel ætti að skýra betur, hvern hann á við kaþólska biskupinn? Nei, það kemur ekki til greina. Vatíkanið má vel gagnrýna, vilji menn það, en sjálfsvirðingar sinnar vegna ættu þeir þá að reyna að notast við rök, ekki fordóma.

Og Wilhelm, þú ferð hér að óþörfu út á eigin brautir, fréttin gaf ekkert tilefni til þess. Fjárhagsástandið mun líka vera gott, en vitaskuld kostar rekstur miðstýringar stærsta félagsskapar veraldar, fasteigna þar, stofnana og mannahalds talsvert mikið, það ætti engum að koma á óvart.

Jón Valur Jensson, 7.12.2014 kl. 16:10

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdirnar, Axel og Jón Valur. 

Jón Valur, já, ég leyfi mér stundum að fara mínar eigin leiðir á mínu eigin bloggi ;0)

Wilhelm Emilsson, 7.12.2014 kl. 20:55

4 identicon

Bíðið nú hægir, sagði Sússi ekki að það ætti að gefa fátækum allan monninginn.. en ekki taka hann úr vösum fátæklinga, að mestu og safna upp á földum reikningum og sóa í glys,glingur og gullhallir.

Guð er augljóslega ekkert nema peningur hjá þessum ruglukollum í kaþóslku kirkjunni

DoctorE (IP-tala skráð) 8.12.2014 kl. 15:27

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, DoctorE. Ég læt Jón Val um að taka upp hanskann fyrir kaþólsku kirkjuna, ef hann kærir sig um. 

Wilhelm Emilsson, 8.12.2014 kl. 21:58

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki þarf ég að anza svona bulli.

Í fyrra innlegginu átti að standa

Axel ætti að skýra betur, hvern hann á við. Kaþólska biskupinn? 

Jón Valur Jensson, 9.12.2014 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband