Um hamborgara

Hlutabréf í McDonald's hækkuðu gríðarlega á síðustu árum, þannig að smá bakslag núna segir endilega ekki mikið. McDonald's staðir líta líka miklu betur út en áður og mig grunar að sú fjárfesting eigi eftir að skila sér.

Núna þurfa þeir bara að losa sig við þennan krípi trúð, Ronald McDonald.

Ég lýk þessu með klassískri tilvitnun í Íslenska sakamálamynd með Fóstbræðrum: „Haltu kjafti og haltu áfram að steikja hamborgara, helvítis beljan þín."

Ronald McDonald


mbl.is Sífellt minna selst á McDonald's
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hefur þú heyrt um The Ronald McDonald House?

Kveðja fra Houston

Jóhann Kristinsson, 9.12.2014 kl. 03:41

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sæll, Jóhann. Takk fyrir innlitið. Já, ég veit um Ronald McDonald House. McDonald's þarf ekki að hætta að styðja góð málefni, þó fyrirtækið losi sig við trúðinn. En ég er ekki hluthafi þannig að ég ræð engu um þetta ;)

Wilhelm Emilsson, 9.12.2014 kl. 04:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband