Óvinsælasta starf á Íslandi
10.12.2014 | 05:43
Ef þessi galna passahugmynd nær fram að ganga, þá verður náttúruvörður" óvinsælasta starf á Íslandi.
Ímyndið ykkur að vera Íslendingur, fara á Þingvöll og vera rukkaður um 15 þúsund krónur af því maður neitaði að kaupa þennan passa. Og hvað ætla þeir að gera ef fólk neitar að borga?
Íslendingar láta bjóða sér ýmislegt, en ég vona að þeir láti ekki bjóða sér þetta. Skattar á landinu eru fáránlega háir eins og er. Þetta ætti að vera kornið sem fyllti mælinn.
Ráðnir verða náttúruverðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir sem neita að borga sektina verða gerðir "náttúrulausir" á staðnum með þartilgerðum klippum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.12.2014 kl. 05:57
Aldrei að vita hvað þessu liði dettur í hug, Axel :)
Wilhelm Emilsson, 10.12.2014 kl. 06:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.