Tveggja ára áætlun
18.12.2014 | 22:31
Jafnvel lesendur RT, sem er ríkisstyrktur áróðursmiðill rússneskra stjórnvalda, gera grín að þessari tveggja ára efnahagsáætlun" Pútins.
Reyndar standa Rússar sig alltaf best þegar í harðbakkan slær, þannig að það er ekki gott að segja hvað gerist. Ef Pútin nær að beina óánægju með efnahagsástand, sem hann hefur sjálfur skapað, frá sjálfum sér og að vestrænum ríkjum, og þagga niður innlendar gagnrýnisraddir með slægð og hörku, sleppur hann sennilega með þetta.
Nú er að sjá hvort gömlu Sovét-trixin virka ennþá. Ég held að þau geri það.
![]() |
Pútín kokhraustur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.