Vopnin ekki kvödd í bráđ
19.12.2014 | 22:40
Ađ allir geti keypt sér hálf-sjálfvirk vopn er auđvitađ bilun. James Holmes var búinn ađ koma sér upp vopnabúri áđur en hann lagđi til atlögu. En svona vilja Bandaríkjamenn hafa ţađ. Ţađ virđist ekki skipta nokkru máli hve margir saklausir borgarar eru drepnir. Svariđ er alltaf, Byssur drepa ekki fólk. Fólk drepur fólk." Og svo eru ţeir sem drepa drepnir. Vive le mort.
Sonur okkar er ekki ófreskja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kaninn nennir ekki ađ bíđa í korter eftir lögreglunni.
Ţeir hafa reynzlu af slíku.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.12.2014 kl. 22:48
Takk fyrir innlitiđ, Ásgrímur. Smá innlegg frá 2Pac.
https://www.youtube.com/watch?v=ac58fn1lhu0
Wilhelm Emilsson, 19.12.2014 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.