Tvöfaldur tapari býđur sig fram

RomneyRomney er nú ţegar tú tćm lúser. Ein af frćgari setningum hans úr kosningabaráttunni 2012 er: "Corporations are people, too, my friend." Hann er of ríkur, stirđbusalegur og hrokafullur til ađ geta feikađ ţađ ađ vera "mađur fólksins", sem er nauđsynlegt til ţess ná kjöri í Bandaríkjunum. Stundum er sagt ađ Bandaríkjamenn kjósi forseta sem ţeir ímynda sér ađ ţeir geti drukkiđ međ bjór og spjallađ viđ á bar. 

Núna er spurningin hvort Bandaríkjamenn eru reiđubúnir ađ kjósa konu, Hillary Clinton. Ég er ekki frá ţví.

P.S. Íslendingar eru greinilega öđruvísi en Bandaríkjamenn ţegar kemur ađ forsetavali, hingađ til ađ minnsta kosti. Geta menn ímyndađ sér ađ fá sér bjór međ Ólafi Ragnari Grímssyni, Vigdísi Finnbogadóttur eđa Kristjáni Eldjárn? Nei, ekki ég heldur.  


mbl.is Romney ekki sagt sitt síđasta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafđu í huga ađ forseti Bandaríkjanna er ekki skrautbrúđa eđa sameiningartákn heldur fyrst og fremst valdhafi og ţá ertu kominn međ annađ dćmi? 

Gćtu flestir hugsađ sér ađ fá sér bjór međ Davíđ Oddssyni?

Sigmundi Davíđ?

Jóhönnu Sigurđardóttur?

Davíđ og Sigmundur bera ţađ međ sér ađ geta drukkiđ bjór. Jóhanna var ekki beinlínis kosin af almenningi, heldur frekar otađ fram af Össur, sem er annar mađur sem flestir gćtu hugsađ sér ađ drekka bjór međ.

Ţví miđur held ég ţessi "bjór factor" hafi líka áhrif á Íslandi og forseti Bandarikjanna er embćtti svipađ forsćtisráđherra Íslands á međan forsetinn er svona stađgengill kónga og drottninga. Getur einhver ímyndađ sér Elísabetu Englandsdrottingu sitja á sumbli og reita af sér brandara? Einhvern annan en Svíakonung? 

Ţú getur séđ hversu gömul og vitur ţjóđ er eftir ţví hversu lítinn bjórfaktor alvöru valdhafinn ţarf ađ hafa. 

Pétur (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 12:30

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir áhugaverđar pćlingar, Pétur.

Já, starf Bandaríkjaforseta er annars eđlis en starf forseta Íslands, ţó ađ Ólafur Ragnar Grímsson hafi reyndar notađ sér ţađ hve stjórnarskráin er óljós um valdsviđ forseta til ađ auka völd sín.

Wilhelm Emilsson, 14.1.2015 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband