"Til fjandans međ málfrelsi!!"

MálfrelsiŢessi mynd segir allt sem segja ţarf. Breskur múslimi notar grunnrétt sinn til málfrelsis, sem hann nýtur í frjálslyndu landi en myndi ekki njóta annars stađar, til ađ berjast gegn sama rétti. Betra dćmi um íróníu er vandfundiđ.

Ég mćli međ eftirfarandi grein úr The Guardian um viđbrögđin viđ skopteikningum í Jyllands-posten 2006:

http://www.theguardian.com/world/2006/feb/03/

religion.uk


mbl.is Hóta bókabúđum í Belgíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er nú ekkert, en ađ forseti Tyrklands, islamistinn Erdagon, segir ađ ţađ séu vesturlönd sem standa á bak viđ hryđjuverkin í París og ađ múslimar hafi aldrei framiđ hryđjuverk.

Ţessi Asíuţjóđ er í NATO! og sćkist eftir inngöngu í EU!. Ţađ var kannski rétt hjá Ásmundi Friđríkssyni, eftir allt saman, ađ spyrjast fyrir um ţetta fólk á Íslandi og stoppa algjörlega innstreymiđ á ţessu fólki til landsinns. Ţađ er engum ađ treysta. Ć,ć, nú verđ ég talinn islamafob og rasisti af ţessum međvirku.

Ţađ eru allir múslimar undantekkningalaust á móti lýđrćđi, ţótt margir segi annađ. Ţeir segja nefnilega ţađ sem međvirkir vilja trúa.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 21:47

2 identicon

Sćll.

Máliđ er ađ um leiđ og málfrelsiđ fer forgörđum fer ansi margt annađ líka forgörđum :-(

Helgi (IP-tala skráđ) 15.1.2015 kl. 04:59

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdirnar, Valdimar og Helgi. Umrćđur get móđgađ og sćrt en ţađ er gjaldiđ sem frjálslynt fólk er reiđubúiđ ađ greiđa fyrir kosti málfrelsins. 

Wilhelm Emilsson, 15.1.2015 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband