Íslam og Ísland
19.1.2015 | 02:59
Svona ummæli eins og Nadia Tamimi fékk eru auðvitað ömurlegur ruddaskapur og dæmigert fyrir pakk sem gerir svona að þora ekki að koma fram undir eigin nafni.
Fordómar og hatur grassera á Íslandi eins og annars staðar. Hve margir Íslendingar hafa til dæmis ekki verið barðir af öðrum Íslendingum fyrir að vera úr röngu" bæjarfélagi? Talandi um að berja fólk. Hér er múslimaklerkur, vel máli farinn og greinilega vel menntaður í íslömskum fræðum, að svara spurningu frá konu í Noregi um hvort það sé í lagi, samkvæmt íslömskum siðvenjum, að berja eiginkonur. Klerkurinn skýrir þetta út fyrir konunni.
Gaman væri að vita hvort hófsamir múslimir eru sammála klerknum.
Fékk hatursskilaboð eftir ræðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já berja þær, en ekki þannig að sjái á þeim! Einmitt!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.1.2015 kl. 05:42
En það má bara berja þær ef þær eru með eitthvað vesen, skiluru. Annað væri hrottaskapur af sjálfsögðu.
Wilhelm Emilsson, 19.1.2015 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.