Spurning
19.1.2015 | 07:45
Hefur Ríki íslams (ISIS) heldur ekkert međ íslam ađ gera? Gaman vćri ađ fá álit imamsins á ţví. Ég hef heyrt jafnvel kristiđ fólk halda ţessu fram, ţví margt trúađ fólk vill alls ekki viđurkenna ađ vođaverk séu fram í nafni trúarbragđa. Ţađ vill bara velja bestu molana úr trúarritum sínum. Aukinn hópur kristinna manna trúir ekki lengur á helvíti, til dćmis, en heldur áfram ađ trúa á himnaríki.
Ţađ mega bókstafstrúarmenn eiga ađ ţeir gleypa viđ öllu ruglinu, líka ţví sem er erfitt fyrir ţá, en velja ekki bara úr ţađ sem er hentugt og ţćgilegt ađ trúa á.
Hafa ekki nćga ţekkingu á trúnni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég legg til ađ Alţingi íslendinga hafni öllu sem minnir á á múslima-menningu á íslenskri fósturjörđ án ţess ađ beita ofbeldi:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-1513510
Jón Ţórhallsson, 19.1.2015 kl. 08:14
Ţá yrđu Íslendingar ađ hćtta ađ drekka kaffi, Jón. Ég er hrćddur um ađ ţađ vćri svolítiđ erfitt ađ fá ţađ samţykkt.
Wilhelm Emilsson, 19.1.2015 kl. 08:23
Ţađ er allt í lagi ađ eiga í vöruviđskiptum viđ erlendar ţjóđir en ćttum ađ hafna öllu sem tengist moskum, islam & kóran hér á landi.
Ţó ađ okkur stafi ekki bein hćtta af ţessum hóp sem er hér á landi í dag ađ ţá er múslima-menningin skref aftur á bak í allri ţróun/eins og lítiđ krabbamein á samfélaginu sem gćti vaxiđ til ills sé ţví leyft ađ grassera óáreytt.
Jón Ţórhallsson, 19.1.2015 kl. 08:54
Ég átti viđ ađ kaffidrykkja byrjar í múslimamenningu, Jón. Ef ţú vilt hafna öllu sem minnir á múslimamenningu verđur ţú ađ hćtta ađ drekka kaffi. Viltu banna öll trúarbrögđ, eđa bara íslam?
Wilhelm Emilsson, 19.1.2015 kl. 09:36
Kaffi skađar engan en sjálfur myndi ég vilja hafna islam sem trúarbrögđum; (fréttatímar sjónvasrpsins nćgja alveg) en allt í lagi ađ kenna ćskunni um BOĐORĐIN 10 í sunnudagaskólanum.
Jón Ţórhallsson, 19.1.2015 kl. 11:01
Ţú ert semsagt á móti trúfrelsi, sem er hluti af grunnmannréttindum.
Wilhelm Emilsson, 19.1.2015 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.