Auðleyst vandamál
19.1.2015 | 08:33
Það er einföld lausn á þessu stóra vandamáli. Bara borða aðeins minna og hreyfa sig svolítið meira.
Lítið gert í offituvandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2015 | 08:33
Það er einföld lausn á þessu stóra vandamáli. Bara borða aðeins minna og hreyfa sig svolítið meira.
Lítið gert í offituvandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki endilega borða minna... borða rétt!!
Fólk borðar of mikið af óhollum mat og það er aðalvandamálið. Og þegar ég segi óhollum mat þá er það þessi gífurlega sykurneysla.
Fólk áttar sig oft ekki á því hversu mikinn sykur það er að láta ofaní sig.
Nokkur dæmi..
Honey nut cerios í morgunmat með appelsínu safa, eitt það mest fitandi sem þú getur byrjað daginn á. Sykur bomba!
Sykruð jógúrt.. kókómjólk...sykrað gos..
Ekki hissa á því að fólk sé feitt..
Gunna (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 13:06
Já, það er til einföld lausn á þessu vandamáli.
1, Drekka enga gosdrykki, né heldur sykurlausa af neinu tagi (diet), og nota engin sætunarefni.
2, Nota ekkert hveiti (hveitibrauð), eða sem minnst, (þ.e. hveiti er að finna í alls kyns mat).
3, Nota engan sykur, né heldur mat sem inniheldur mikið af sykri.
Þetta er allt og sumt sem fólk þarf að gera, - kostar ekkert og getur sparað peninga. Þá er
auðvitað æskilegt að menn noti vítamín, einkum C-vítamín.
Tryggvi Helgason, 19.1.2015 kl. 21:37
Takk kærlega fyrir athugasemdirnar, Gunna og Tryggvi. Það er alveg rétt. Maður verður að borða rétt :)
Wilhelm Emilsson, 20.1.2015 kl. 05:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.