Auđleyst vandamál
19.1.2015 | 08:33
Ţađ er einföld lausn á ţessu stóra vandamáli. Bara borđa ađeins minna og hreyfa sig svolítiđ meira.
Lítiđ gert í offituvandanum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.1.2015 | 08:33
Ţađ er einföld lausn á ţessu stóra vandamáli. Bara borđa ađeins minna og hreyfa sig svolítiđ meira.
Lítiđ gert í offituvandanum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki endilega borđa minna... borđa rétt!!
Fólk borđar of mikiđ af óhollum mat og ţađ er ađalvandamáliđ. Og ţegar ég segi óhollum mat ţá er ţađ ţessi gífurlega sykurneysla.
Fólk áttar sig oft ekki á ţví hversu mikinn sykur ţađ er ađ láta ofaní sig.
Nokkur dćmi..
Honey nut cerios í morgunmat međ appelsínu safa, eitt ţađ mest fitandi sem ţú getur byrjađ daginn á. Sykur bomba!
Sykruđ jógúrt.. kókómjólk...sykrađ gos..
Ekki hissa á ţví ađ fólk sé feitt..
Gunna (IP-tala skráđ) 19.1.2015 kl. 13:06
Já, ţađ er til einföld lausn á ţessu vandamáli.
1, Drekka enga gosdrykki, né heldur sykurlausa af neinu tagi (diet), og nota engin sćtunarefni.
2, Nota ekkert hveiti (hveitibrauđ), eđa sem minnst, (ţ.e. hveiti er ađ finna í alls kyns mat).
3, Nota engan sykur, né heldur mat sem inniheldur mikiđ af sykri.
Ţetta er allt og sumt sem fólk ţarf ađ gera, - kostar ekkert og getur sparađ peninga. Ţá er
auđvitađ ćskilegt ađ menn noti vítamín, einkum C-vítamín.
Tryggvi Helgason, 19.1.2015 kl. 21:37
Takk kćrlega fyrir athugasemdirnar, Gunna og Tryggvi. Ţađ er alveg rétt. Mađur verđur ađ borđa rétt :)
Wilhelm Emilsson, 20.1.2015 kl. 05:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.