Viðbrögð vara-kanslarans
22.1.2015 | 07:37
Þýska ríkisstjórnin fordæmdi uppátæki Lutz Bachmanns. Vara-kanslari Þýskalands, Sigmar Gabriel, hafði þetta um málið að segja:
Manneskja sem er í stjórnmálum og lætur taka mynd af sér í gervi Hitlers er annað hvort alger fáviti eða nasisti. Skynsamt fólk fylgir ekki fávitum og heiðvirt fólk fylgir ekki nasistum.
Heimild: http://www.bbc.com/news/world-europe-30920086
Hættir vegna Hitlers-skeggsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Passa sig á Mofa, hann er jú ofsa og bókstafstrúarmaður
DoctorE (IP-tala skráð) 22.1.2015 kl. 15:14
Takk fyrir innlitið, DoctorE. Æ já, Mofi karlinn. Maður er manns gaman, þangað til það hættir að vera gaman.
Wilhelm Emilsson, 23.1.2015 kl. 05:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.