Varoufakis
5.2.2015 | 22:02
Hvađ er fjármálaráđherra Grikkja, Yanis Varoufakis, ađ fara? Haldiđ áfram ađ lána okkur peninga og afskrifiđ stóran hluta af ţví sem viđ skuldum ykkur eđa viđ gerumst nasistar?
Í frétt BBC um fund Varoufakis og Wolfgangs Schäuble kemur fram ađ Varoufakis kvartar yfir ţví ađ lánin, sem Grikkjum voru veitt til ađ redda ţeim á sínum tíma, hafi veriđ of há. Ţađ er greinilega erfitt ađ gera Grikkjum til hćfis.
Í frétt BBC kemur einnig fram ađ Varoufakis er ađ tala um uppgang nýnasistaflokksins Gullnar dögunar. Ţess má geta ađ Gullin dögun fékk 6.3% fylgi í síđustu ţingkosningum. Mest hefur fylgi flokksins veriđ 7%, en ţađ var í ţingkosningunum 2012.
UPPFĆRT: Ég hef endurskrifađ fćrsluna, ţví ég ruglađi saman Varoufakis og Diamantopoulos. Takk fyrir, Leibbi, ađ hjálpa mér ađ fatta ţetta :)
Heimild: http://www.bbc.com/news/world-europe-31147112
Seđlabankinn snýr baki viđ Grikkjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nei, en fréttin er ţannig uppsett og bćđi tekin og slitin úr samhengi.
Varoufakis ( ekki Diamantopoulos ) er einfaldlega ađ vara viđ uppgangi Gullnar Dögunar, sem hvergi er minnst á í ţessari frétt.
En Gullin Dögun hefur haft útţennslu Grikklands á sinni stefnuskrá síđan 1994.
Dulbúin hótun?
Nei, hagfrćđingurinn Varoufakis er ađ vara viđ, ađ ef ríkisstjórn Tsipras mistekst ţá munu vonbrigđir kjósendur vafalaust flykkja sér um Gullna Dögun í nćstu kosningum.
Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 6.2.2015 kl. 05:04
Takk fyrir ţetta, Leibbi. Ég ruglađi ţarna saman Diamantopoulos og Varoufakis. Ég endurskrifa fćrsluna!
Wilhelm Emilsson, 6.2.2015 kl. 06:39
Lítiđ ađ ţakka, kemur fyrir alla ađ mislesa.
Ţessi glórulausa framkvćmd sem myntsamstarfiđ var, ćtlar allt um koll ađ keyra í Evrópu og voru ţó virtir hagfrćđingar sem vöruđu viđ slíku samstarfi og ţađ sem verra var ađ yfirstjórn EU í Brussel hafđi fulla vitneskju um ađ bankar á borđ viđ Goldman Sacks, Morgan Stanley og Deutsche Bank hjálpuđu Grikklandi ađ falsa ríkisbókhaldiđ á sínum tíma, en létu ţađ átölulaust fram fara.
Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 6.2.2015 kl. 13:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.