Ađ leita Guđs

Jóna Hrönn Bolladóttir vitnar í 12 spora kerfiđ:

Viđ leituđumst viđ međ bćn og hugleiđslu ađ styrkja vitundarsamband okkar viđ Guđ, samkvćmt skilningi okkar á honum, og báđum um ţađ eitt ađ vita vilja hans og hafa mátt til ađ framkvćma hann.

Jón Gnarr leitađi Guđs en fann hann ekki. Er máliđ nokkuđ flóknara en ţađ? 

Ţeir sem hćtta alveg ađ drekka eđa dópa, ţurfa annađ deyfilyf til ađ díla viđ veruleikann. Ţađ er erfitt ađ vera alltaf edrú. Sumir telja sig finna Guđ og ef ţađ hjálpar ţeim, ţá er ţađ hiđ besta mál. En sumir finna einfaldlega ekki Guđ, sama hvernig ţeir leita eđa skilgreina hann. Ţetta er auđvitađ veikleiki í 12 spora kerfinu.

Lemmy

 

 


mbl.is Prestar fara á límingum yfir Jóni Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Hneykslar" mig ađ prestar fari á límingum vegna ummćla Gnarrsins.

Eftir ađ hafa lesiđ biblíuna, ţá furđar mig ađ íslensk prestastétt sem önnur erlend hafi ekki veriđ afmáđ af jörđu međ vilja Guđs.

Jú, Hávamál henta betur.

11.
Byrđi betri 
ber-at mađur brautu ađ 
en sé manvit mikiđ. 
Vegnest verra 
vegur-a hann velli ađ 
en sé ofdrykkja öls.

Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 21.2.2015 kl. 22:56

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hávamál standa alltaf fyrir sínu!

Wilhelm Emilsson, 22.2.2015 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband