Malcolm X
22.2.2015 | 19:39
Það er dæmi um kaldhæðni örlaganna að blökkumaðurinn og músliminn Malcolm X, sem var skírður Malcolm Little og tók síður upp nafnið El-Hajj Malik El-Shabazz, hafi verið myrtur af íslömskum blökkumönnum. En svo eru sumir sem halda því fram að CIA hafi verið á bakvið morðið.
![]() |
300 manns minntust Malcolms X |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.