Dauđinn í Kreml
27.2.2015 | 23:22
Í frétt í Guardian kemur fram ađ fyrr í mánuđinum hafđi Boris Nemtsov sagt ađ hann óttađist ađ Pútin myndi reyna ađ láta drepa sig. Eftir morđiđ sagđi ađstođarmađur Pútins ađ Pútin myndi persónulega hafa umsjón međ ţví ađ rannsaka máliđ. Gamli KGB-liđinn er mađur međ reynslu.
Ég var ađ enda viđ ađ vitna í Stalín: Dauđinn er lausn á öllum vandamálum. Enginn mađur, ekkert vandamál." Ţess má geta ađ langafi Pútins var matreiđslumađur Stalíns. Pútin hefur sagt: Langafi var fremur ţögull um fortíđ sína." Langafi Pútin hefur ţó sagt ađ hann mundi eftir ţví ađ fćra Raspútin mat. Hann matreiddi einnig fyrir Lenin. Í bók sinni Stalin: In the Court of the Red Tsar skrifar Simon Sebeg Montefiore ađ langafi Pútins sé heimsögulegasti kokkur Rússlands, ţví hann ţjónađi Lenin, Stalín og Brjálađa munknum."
Boris Nemtsov skotinn til bana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jćja litli Hitler er kominn og ţessi á eftir ađ koma öllu í bál og brand ţar sem ađ afneitun hans og kúgun á sínum ţegnum sérstaklega í norđanverđu gamla (USSR) nýja spillingarbćlinu ţar sem ađ fólk hefur varla í sig eđa á og biđur um ađstođ ţá er ţađ ekki hćgt ţví gróđapúngarnir og leyniherinn halda niđri fólkinu og ţađ óttast afleiđingar ţess ađ landiđ hrynji niđur eins og hefur gerst í heiminum en forsetinn hefur lofađ gulli og grćnum skógum sem eru löngu farnir ađ visna ţví sumsstađar í Rússlandi er ekki byggilegt út af einhverjum tilraunum og ţví miđur er litli Hitler búinn ađ skíta upp á bak međ einrćđistilburđum sínum og afneitum samanber kollegi hans frá seinni heimstyrjöldinni Hitler. Og blessađ fólkiđ í Rússlandi ţarf ađ líđa fyrir samskonar gerrćđi og Hitler kom á sem kollvarpađi Ţýskalandi. Vonandi verđur einhver til ţess ađ koma ţessum manni frá áđur en ađ nćsta styrjöld verđur ţví sú styrjöld verđur hrođaleg!
Örn Ingólfsson, 28.2.2015 kl. 05:13
Ţessi Pútan Kremlarbóndi kann ljóslega til verka ţá stöđva skal fjör.
Hrólfur Ţ Hraundal, 28.2.2015 kl. 13:35
Takk fyrir ađ líta viđ, Örn og Hrólfur.
Wilhelm Emilsson, 1.3.2015 kl. 00:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.