Stalín er ekki hér
6.3.2015 | 23:00
Í greininni stendur:
Arfleifđ hans er umdeild í Rússlandi, ţar sem margir sagnfrćđingar kenna honum sérstaklega um ađ hafa orđiđ valdur ađ andláti milljóna manna. Margir Rússar telja hins vegar ađ Stalín hafi veriđ ţjóđhetja.
Stalín drap milljónir manna. Ţađ er stađreynd. Ţetta er ekki skođun. Ţannig virkađi kenning hans um sósíalisma í einu landi." Af óskiljanlegum ástćđun fékk Alţýđufylkingin ţetta slagorđ Stalíns lánađ og talar um sósíalisma í einu sveitarfélagi". Mér finnst krúttlegt ađ hafa kommúnistaflokk á Íslandi, en ég legg til ađ flokkurinn skipti um slagorđ. Bara hugmynd.
Minntust Stalíns á ártíđ hans | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Í frétt mbl.is er sagt ađ Stalín hafi "...orđiđ valdur ađ andláti milljóna manna." Alveg er ótrúlegt hve fólk er orđiđ illa talandi og skrifandi. Ţarna á auđvitađ ađ standa "orđiđ valdur ađ dauđa..." en ekki andláti.
corvus corax, 7.3.2015 kl. 12:52
Takk fyrir innlitiđ, Corvus Corax. Já, mér fannst "orđiđ valdur ađ andláti" hljóma skringilega, en summir blađamenn taka svona til orđa. Ég hef séđ ţetta bćđi í Morgunblađinu og í Vísi.
Wilhelm Emilsson, 7.3.2015 kl. 19:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.