Pravda

Kalda stríđinu er greinilega lokiđ ţegar Morgunblađiđ hljómar eins Pravda. Ţetta apparat VTSIOM er ríkisapparat. Ef ég byggi í Rússlandi og hringt vćri í mig og ég spurđur hvort ég vćri ánćgđur međ Pútín myndi ég hiklaust segja, „JÁ! Ég er hćstánćgđur međ hann. Frábćr gaur!" Ég myndi ekki taka sjensinn á öđru. Ef ţeir ţá hafa fyrir ţví ađ hringja í fólk. Ţađ er náttúrulega einfaldara ađ ákveđa bara prósentutöluna fyrirfram.

Mbl


mbl.is Vinsćldir Pútíns aukast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţú veist greinilega ekkert um Rússland.

Halldór Egill Guđnason, 14.3.2015 kl. 00:45

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţú veist greinilega ekkert um Rússland. Sennilega sjaldan ef nokkkurntímann komiđ ţangađ og ţađan af síđur deilt lífskjörum međ fólki sem ţar býr. Ekki kasta steinum.....

Halldór Egill Guđnason, 14.3.2015 kl. 00:47

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gerir mig virkilega aggressivan ađ lesa svona steypu.

Halldór Egill Guđnason, 14.3.2015 kl. 00:55

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Halldór Egill. Af hverju ađ fara í boltann ţegar mađur getur fariđ í manninn :) En án gríns, ég tek ţetta ekkert illa upp. Ţér er velkomiđ ađ segja ţína skođun á ţessu máli og mér ef út í ţađ er fariđ.

Wilhelm Emilsson, 14.3.2015 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband