Framsókn fyrir framtíðina
2.4.2015 | 19:40
Jú, kannski og kannski ekki." Klassískt Framsóknarsvar. Þessi flokkur má ekki þurrkast út. Skemmtigildi hans er einfaldlega of mikið til þess að við megum láta það gerast. Verndum Framsóknarflokkinn--fyrir framtíðina!
Fylgi Framsóknarflokks minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Wilhelm - sem og aðrir gestir þínir !
Finnst þér: sem það hafi einskonar skemmtanagildi fyrir þau okkar, sem búum við vaxandi niðurrif og níðuníðzlu þessa flokks fjanda:: sem og hinna flokkanna / að það megi bara teljast ánægjulegt, hvernig þessi fyrirbrigði grafa undan hagsmunum heimila og fyrirtækja í landinu, Wilhelm minn ?
Finnst þér það svo fyndið - hvernig komið er högum fjölda samlanda okkar, fyrir tilverknað þessa rumpulýðs, síðuhafi góður ?
Þú ættir aðeins: að ígrunda þína gamansemi Wilhelm minn - áður en þú setur næstu hugvekju þína hér fram:: á annarrs ágætri síðu þinni.
Með - fremur þurrum kveðjum af Suðurlandi, að þessu sinni /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.4.2015 kl. 21:12
Takk fyrir innlitið, Óskar. Glens er ekkert grín :)
Wilhelm Emilsson, 4.4.2015 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.