Samkeppni
20.4.2015 | 02:37
En Norđur-Kórea er međ karlmannlegasta leiđtoga í heimi. Kim Jong-un klífur hćsta fjall landsins á blankskóm. En kannski Sigmundur Davíđ toppi ţetta.
Karlmannlegasta land í heimi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kim hefur komizt ţangađ í ţyrlu. Enda eđlilegt, fyrst afi hans, Kim-il Sung fann upp og ţróađi fyrstu ţyrlurnar. En fékk ekki heiđurinn af ţví vegna ţess ađ Sikorsky stal hugmyndinni frá honum.
Annars er ekkert karlmannlegt viđ Ísland. Eftir ađ femínistarnir hafa tröllriđiđ íslenzku ţjóđfélagi sl. 30 ár eru íslenzkir karlmenn orđnir eins kúgađir og lúbarđir hundar. Ţađ er heldur ekki neitt kvenlegt eftir, ţví ađ stúlkur og konur hafa aldrei mátt vera kvenlegar án ţess ađ vera litnar hornauga, ólíkt ţví sem tíđkast í flestum öđrum löndum.
Ţađ er heldur ekki neitt karlmannlegt viđ íslenzka náttúru, hún er köld, hrjóstrug og fráhrindandi. Ţannig eru karlmenn ekki, ţvert á móti. Hvort hćgt sé ađ lesa ađra velţekkta karllćga eiginleika (rökfestu, hugrekki og ábyrgđ) úr íslenzku landslagi veit ég ekki.
Eđa međ orđum Murphys: "Nature is a Mother."
Pétur D. (IP-tala skráđ) 20.4.2015 kl. 12:48
Takk fyrir ađ líta viđ, Pétur!
Wilhelm Emilsson, 21.4.2015 kl. 05:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.