Einkamál

Kannski er ég vođalega gamaldags, en mér finnst ađ svona mál séu einkamál. Mér finnst ađ fólk sé sett í óţćgilega ađstöđu ţegar jafn öflugur fjölmiđill og Morgunblađiđ hringir í manneskju og spyr hana hvort hún sé ađ hitta ađra manneskju. Hvernig vćri ađ leyfa fólki ađ njóta friđhelgi einkalífsins? Eđa er ţađ hugtak kannski orđiđ algerlega úrelt?


mbl.is Hildur og Ólafur Stephensen ađ hittast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţau ţessi, eru nú eldri en tvćvetur, og vissu um leiđ og ţau settu uppí sig fyrsta munnbitann af mat á veitingastađ međ kertaljós á milli sín og léttvínsflösku innan seilingar, ađ ţađ kćmi smádálkur um ţetta fyrr eđa síđar.

Og er ţađ ekki allt í lagi? Viđ ţurfum fleiri fréttir af ţví ţegar fólk hrífst af hvert öđru - svona til ađ vega upp á móti fréttum af óvild fólks hvađ í annars garđ. Sem nóg er af.

jon (IP-tala skráđ) 21.4.2015 kl. 09:17

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, jon. Sitt sýnist hverjum :)

Wilhelm Emilsson, 22.4.2015 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband