Sólóplötur trommara

Ég held ađ Phil Collins og Don Henley séu einu trommararnir sem hafa gefiđ út sólóplötur sem seljast.

En Phil Rudd spilađi á Back in Black plötunni og ţađ verđur aldrei frá honum tekiđ. Ţéttur trommari.


mbl.is Rokkarinn játar sig sekan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrei Melnikov

Gleymirđu ekki Ringo Starr? Dennis Wilson (The Beach Boys) gaf einnig út frábćrar sóló-plötur.

Andrei Melnikov, 21.4.2015 kl. 21:58

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Andrei.

Góđ pćling međ Ringo Starr og Dennis Wilson. Ég skođađi sölutölur fyrir Ringo Starr, sem finna má á Wikipedíu. Hann seldi hálf milljón eintök af fyrstu sólóplötu sinni í Bandaríkjunum, 100,000 af ţriđju plötu sinni í Bretlandi og milljón í Bandaríkjunum og 60.000 af fjórđu plötu sinni í Bretlandi og hálf milljón eintök í Bandaríkjunum. Restin af plötunum hans, 14 stykki, seldust ekkert af neinu viti. 

Sem sagt, ţađ er rétt hjá ţér ađ hann náđi ađ selja svolítiđ í upphafi sólóferilsins. En flestar plötur hans seldust lítiđ. 

Sóloplata Dennis Wilsons, sem kom út 1977, seldist ekki mikiđ. Ég finn ekki sölutölur, en hann fór í 96 sćti í Bandaríkjunum og 16 sćti í Bretlandi, áriđ 2008, ţegar platan var endurútgefin. Smáskífur af plötunni náđu ekki inn á lista. 

Takk aftur fyrir ađ líta viđ!

Wilhelm Emilsson, 22.4.2015 kl. 08:31

3 Smámynd: Andrei Melnikov

OK, ég var ekki međ tölurnar á hreinu.. ég hélt líka ađ Dennis hefđi gefiđ út fleiri skífur,.. en hann drukknađi áriđ 1981, svo hann gaf líklegast ekkert út í millitíđinni.. En hvort eđ er, 16. sćti á breskum vinsćldarlista er ekki smá afrek, og ţađ 20+ árum síđar.

Andrei Melnikov, 22.4.2015 kl. 22:08

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hvenćr er trommari eitthvađ annađ en trommari?  Ringo hefur á sólóplötum gert út á ađ vera söngvari fremur en trommari.  Fyrir minn smekk er hann frábćr trommari en ekki góđur söngvari. Dave Grohl (Nirvana/Foo Fighters) er hinsvegar bćđi flottur trommari og flottur söngvari.   

Jens Guđ, 22.4.2015 kl. 22:42

5 Smámynd: Jens Guđ

  Á seinni hluta sjöunda áratugarins var Robert Wyatt ítrekađ kosinn besti trommari í áramótauppgjöri bresku tónlistarblađanna.  Ţá var hann í Soft Machine.  Svo henti hann sér út um glugga úr dálítilli hćđ og hefur veriđ í hjólastól síđan.  Síđan hefur hann m.a. sungiđ inn á plötu međ Björk (Medúllu).   

Jens Guđ, 22.4.2015 kl. 22:56

6 Smámynd: Jens Guđ

https://www.youtube.com/watch?v=d6o8CG9khjg

Jens Guđ, 22.4.2015 kl. 22:57

7 Smámynd: Jens Guđ

Frćgasta lag RW eftir lömun: https://www.youtube.com/watch?v=B6T9qp9XbRY 

Jens Guđ, 22.4.2015 kl. 22:59

8 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Andrei. Ég er sammála ađ ţađ er góđ frammistađa ađ ná ţetta hátt á lista í Bretlandi og platan fór í 5 sćti í Noregi :)

Wilhelm Emilsson, 24.4.2015 kl. 23:34

9 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kćrlega fyrir upplýsingarnar, Jens. Ég tékka á ţessum lögum. Ég vissi ekki ađ Robert Wyatt vćri trommari. Ég vissi bara af honum eftir ađ hann lamađist. Ég er sammála ţví, og ég held ađ flestir séu ţađ, ađ söngur er ekki sterkasta hliđ Ringo Starrs.

Wilhelm Emilsson, 24.4.2015 kl. 23:37

10 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gaman ađ ţessu lagi međ Soft Machine. Er ţetta ekki ţađ sem í gamla daga var kallađ „framsćkiđ rokk"? :)

Wilhelm Emilsson, 24.4.2015 kl. 23:43

11 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Shipbuilding": magnađ lag og texti. Takk.

Wilhelm Emilsson, 25.4.2015 kl. 00:19

12 Smámynd: Jens Guđ

Jú,  ţetta var og er kallađ framsćkiđ rokk eđa djass-rokk prog (progressive),    

Jens Guđ, 25.4.2015 kl. 10:13

13 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Jens. Ţetta er alla vega ekki skalla-popp :)

Wilhelm Emilsson, 25.4.2015 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband