Leiðindi

Er möguleiki að fólk sé orðið leitt á Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Framsóknarflokknum? Hann mælist með 10% fylgi í síðustu könnun MMR.

Heimild: http://www.mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/478-hreyfing-a-fylgi-flokka-i-juni-innan-vikmarka


mbl.is Sigmundur: Fólk orðið leitt á leiðindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er möguleiki að fólk vilji aftur fá alvöru lýðskrumara til valda?

Pólítíkusa sem draga þjóðina á asnaeyrum út í upplogið samningaferli inn í ESB?

Að fólk vilji aftur pólitíkusa sem taka einarða afstöðu með fjármagnsöflunum gegn því sjálfu?

Að fólk vilji pólitíkusa sem segja eitt en gera annað t.d. varðandi einkavæðingu bankanna, nú eða afstöðu til olíuvinnslu?

Það er mjög skiljanlegt að slíkt fólk sé orðið leitt á Sigmundi Davíð!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 26.6.2015 kl. 08:55

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Bjarni Gunnlaugur.

Wilhelm Emilsson, 26.6.2015 kl. 17:03

3 identicon

Bara hvenær sem er!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 26.6.2015 kl. 17:07

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir hressilegt svar! 

Wilhelm Emilsson, 26.6.2015 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband