Venjulegur ungur maður?

Í fréttinni stendur: 

Sei­feddine Rezgui virt­ist ekki frá­brugðinn öðrum ung­um mönn­um í Tún­is, það benti ekk­ert til þess að hann myndi myrða tæp­lega fjör­tíu manns á ferðamannastað síðastliðinn föstu­dag.

Í The Telegraph stendur að Seifeddine Rezgul hafi lýst yfir stuðningi við ISIS á Facebook-síðu sinni og deilt þar áróðursmyndböndum samtakanna.

Heimild: http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/africaandindianocean/tunisia/11704835/Tunisian-gunmans-father-Islamist-extremists-ruined-my-sons-brain.html


mbl.is Löghlýðinn og trúrækinn breikdansari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Er það ekki innan marka þess sem eðlilegt getur talist?

Ég meina, hér á landi kippum við okkur ekkert upp við það þó menn segist styðja allskyns valdstjórnar-tilburði, sem eru nákvæmlega eins og ISIS eru einmitt að gera.  Er gert, í alvöru.

Ég meina, hér á landi kippum við okkur ekkert upp við það þó menn segist blákalt styðja Hamas samtökin, og við kusum meira að segja á þing fjölda fólks sem gaf þeim samtökum pening, til "þeirra gópu verka," eins og það var orðað.  Var gert, í alvöru.

Fólk er hér að mótmæla frjálshyggju, og enginn kippir sér upp við það.  Þykir bara eðlilegt.  Og það þó hér sé engin frjálshyggja, og hafi aldrei verið.

Þetta er normalt.  þetta þykir normalt hér.  Nema hér væri þessi gaur í góðra vina hópi að berja bumbur og baknaga Sigmund Davíð og pæla í hvernig væri best að koma á algjöru banni við einhverri venjulegri hegðun.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.6.2015 kl. 17:00

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Ásgrímur. 

Wilhelm Emilsson, 1.7.2015 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband