Sjónarmið
9.7.2015 | 19:01
Þau skynsamlegu sjónarmið, sem sett eru hér fram af forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, hefðu átt að koma fram með upprunalegu fréttinni. En betra er seint en aldrei.
Hundar gætu truflað jarðsetningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann hefði líka átt að nefna að starfsmenn kirkjugarðanna hafa haft með sér hunda í vinnunni. Fæstir hundar eru til vandræða.
Fyrrum hundaeigandi (IP-tala skráð) 9.7.2015 kl. 23:22
Ég hef séð hund míga utan í legstein. Það er mikil vanvirðing við aðstandendur hins látna. Hundar eiga ekkert erindi í kirkjugarða. Það á eins við um starfsmenn og aðra sem fara um garðinn.
Aðstandandi (IP-tala skráð) 10.7.2015 kl. 08:50
Takk fyrir athugasemdirnar. Ég er fullkomlega sammála því sem Aðstandandi segir. Reglur eru reglur. Þær gilda fyrir alla.
Wilhelm Emilsson, 10.7.2015 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.