Gríska tragíkómedían
10.7.2015 | 19:06
The Guardian hefur eftirfarandi að segja um stöðu mála:
Greeks will be asking today what has been the point of the last month of diplomatic theatre: the endless meetings, the violent rhetoric, the walkouts, and the calling of the referendum. The answer is less than nothing. Untold damage has been caused to the Greek economy for no purpose whatsoever. Tsipras is a much-diminished figure as a result of the events of the last two weeks, and ought to pay a heavy political price.
Eins og sönnum stjórnmálamanni sæmir lýsir Alexis Tsipras sennilega yfir sigri.
Margar hindranir í veginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Frekar langdreginn tragíkómedía hjá grikkjum.
Hér á íslandi barðist maður nokkur til valda sem ætlaði AGS ekki hænufet í ákvörðunar töku, endaði í stjórn með hrunvaldaflokki sem valdamesti ráðherra frá sjálfstæði Íslands og dró Ísland langt út fyrir sú mörk sem EES samningurinn segir til um.
Það ber eða bar aldrei á góma íslenskra fjölmiðla að hrun Íslands væri um að kenna svokölluðum EES samningi, alþjóðavæðingu landsins sem gerði gjaldmiðil landsins að frægri tragíkómedíu.
Það segir margt um þá mafíu sem starfar hér á Íslandi og segir margt um þá langskólaskemmdu elítu sem hefur náð að tengja sig við mafíuna til síns eigins hagsbóta.
Fulltrúarlýðræði er hin eina sanna tragíkómedía ...
Leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 11.7.2015 kl. 23:44
Hvað er betra en fulltrúalýðræði að þínu mati?
Wilhelm Emilsson, 13.7.2015 kl. 05:44
Hvað er fulltrúalýðræði að þínu mati?
Hver er munurinn á fulltrúarlýðræði og forn íslensku höfðingjalýðræði?
Hefur fulltrúarlýðræði breyst á Íslandi eftir alþjóðavæðinguna?
Megum við ekki frekar tala um höfðingjalýðræði, þar sem höfðingjarnir stjórna allri umræðu sér til hagsbóta og framdráttar með sínum áróðursvélum?
Gapandi almenningur að mestu gleypir við "ó"fögnuðinum í nafni græðgi, gróða og "velferðar"
Eiga allir sér fulltrúa á alþingi?
Hvað er fulltrúalýðræði?
Leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 14.7.2015 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.