Lesið í mynd
12.7.2015 | 23:22
Þessi mynd segir ansi mikið. Tsipras ekki með sama glottið og áður, virðist við það að fara að gráta, Merkel, þýska stálið, einbeitt og Frakkinn Hollande gufulegur að vanda.
![]() |
Þetta er valdarán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tsipras horfir á Merkel með blöndu af fyrirlitningu og meðaumkvun. Á sama hátt og grískur vinstrisinni myndi líta á þýzkan herforingja sem væri að nauðga landi hans fyrir 74 árum. Enda er Angela Merkel arftaki Adolfs Hitlers og aðildarríki ESB eru í stórum dráttum þau sömu sem voru hluti af 3. ríkinu og bandamenn þess.
Pétur D. (IP-tala skráð) 13.7.2015 kl. 00:46
Sitt sýnist hverjum greinilega.
Wilhelm Emilsson, 13.7.2015 kl. 05:44
Enn einu sinni verður Evrópa sögulegt vitni að óbilgjörnum kröfum.
Sýnist að öfgaflokkur taki við stjórn Griklands.
Það er ljóst að EU og USA ætlar Grikkjum í stríð við Tyrki.
Rússar munu blanda sér í slaginn og eins fyrri daginn munu bandaríkin halda aftur að sér um tíma.
Atburðarrásin mun ekki falla þeim í haginn, þvert á móti.
Leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 14.7.2015 kl. 23:26
Sérðu þetta í tarotspilum eða kristalkúlu, Leibbi? ;) En samt, skemmtilegar pælingar.
Wilhelm Emilsson, 14.7.2015 kl. 23:36
Hahaha ...
Ekki verri pæling en önnur.
Sú pæling að alþjóðavæðing sé einhver mannúðarstefna þar sem mannkyninu er smalað saman í eina hjörð og allir í skóginum eiga að vera vinir.
Og hver er þessi " góði hirðir " sem smalar liðinu saman?
Spilltir stjórnmálamenn hins vestræna " lýðræðis " ásamt styrktar aðilum, alþjóðlegu fjármála elítunni?
Þarf virkilega einhverja kristalkúlu til að sjá fyrir alvarleg stríðsátök í Evrópu?
Úkraína?
Þýskir vopnaframleiðendur eru duglegir að selja bæði tyrkjum og grikkjum vopn. á sama tíma reynir ESB að bera vopn á klæðin.
Alþjóðavæðing er frumskógarvæðing sem kallar á einkavæðingu alls og fasisma í hreinni mynd.
Það þarf bara að standa upp úr þ/hægindastólnum til að sjá hvert stefnir ...
Leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 17.7.2015 kl. 21:56
Bera klæði á vopnin ...
leibbi Leibbs (IP-tala skráð) 17.7.2015 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.