Skemmtisnekkjur

Ef ég ætti skemmtisnekkju myndi ég sennilega kalla hana Bláu höndina eða Gula skuggann.

Skemmtisnekkja


mbl.is Kolkrabbinn við Reykjavíkurhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessar snekkjur eru auðvitað eins og jullur miðað við partískipin tvö sem hinn geðþekki Caligula keisari lét smíða. Þau soguðu til sín óskaplegt fjármagn, svo jafnvel sá á ríkisfjárhag Rómaveldis.

jon (IP-tala skráð) 21.7.2015 kl. 15:05

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, jon. Partískip. Það er gott orð! Jebb, Caligula vantaði bara góðan almannatengil. Þá væri hann áreiðanlega miklu vinsælli í dag :)

Wilhelm Emilsson, 23.7.2015 kl. 04:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband